Fræðsla og sjálfshjálp


 

Hlaðvörp

The Recovery Warrior Show

Vandaðir þættir með hvatningu, stuðningi og reynslusögum fyrir þá sem glíma við átraskanir.

Eating Disorder Recovery Speakers

Reynslusögur frá fólki sem er í bata eða hefur náð bata frá átröskunum

Íslensk viðtöl í hlaðvarpsþáttum með reynslusögum:

  • Helgaspjallið - 50. þáttur - Ástrós Traustadóttir

    Bannað að dæma - Birna Valtýsdóttir

    Þvottahúsið #37 - Elín Vigdís

    Heilsuvarpið - Margrét Gnarr

Fyrirlesarar með eigin hlaðvörp:

Tara Brach

Brené Brown

Gabor Mate

 

Ritgerðir

Allnokkrar lokaritgerðir hafa verið skrifaðar um átraskanir á Íslandi. Í þeim er að finna ýmiskonar fræðslu. Hér höfum við tekið saman nokkrar þeirra en hægt er að nálgast fleiri ritgerðir á Skemmunni.



Áhrif snjalltækja á þróun átröskunarsjúkdóma

Alexía Rut Guðlaugsdóttir - 2021



Átröskun og parsambandið. 

Guðrún Kolbrún Otterstedt - 2019



Íþróttaátröskun í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á Íslandi. 

Björg Guðrún Einarsdóttir - 2019



Lystarstol: Meðferð, bati og lífsgæði.

Rakel Sara Höskuldsdóttir - 2018



Átröskun unglingsdrengja: félagsleg áhrif

Hrafnhildur Ólafsdóttir - 2018



„Það er óbærilegt að þurfa að bíða í örvæntingu“

Eyrún Gísladóttir, Magnea Rún Hauksdóttir og Silja Rún Kjartansdóttir - 2017



Tilvísanir á göngudeild og bráðaþjónustu BUGL. 

Árný Jóhannesdóttir - 2017



Relationship between sexual abuse experience, development of eating disorder symptoms and body image in secondary school students

Matthías Kroknes Jóhannsson - 2017



Átraskanir meðal ungra íþróttaiðkenda: „Viðhorf þjálfara“

Steinunn Snorradóttir og Elsa Björg Árnadóttir - 2016



Áhrif hreyfingar og þróun hennar yfir síðustu árin: Erum við að hreyfa okkur fyrir aðra en okkur sjálf

Jenný Huyen Andradóttir - 2016



Átröskun : er von um bata?

Helga Sigurveig Jóhannsdóttir, Lýdía Rósa Hermannsdóttir og Margrét Helgadóttir - 2016



Bækur og sjálfshjálparefni

  • Life Without Ed: How One Woman Declared Independence from Her Eating Disorder and How you Can Too e. Jenni Schaefer

  • The Body Keeps the Score: Brain, Mind, and Body in the Healing of Trauma e. Bessel van der Kolk

  • The Wisdom of Trauma e. Gabor Mate

    https://thewisdomoftrauma.com

  • Radical Compassion e. Tara Brach

  • Peace is Every Step e. Thich Nhat Hanh

  • True Refuge e. Tara Brach